Á námskeiðinu verður farið yfir grunnatriðin í notkun WorkPoint, s.s. hvar finnum við málakerfið, bæði vefútgáfu og WorkPoint Express, hvernig stofnað er mál og hvernig skjöl og tölvupóstar eru vistuð í máli. Jafnframt verður farið yfir hvað er mál og hvernig skjöl þarf að vista undir máli.
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa skrifaðgang í málakerfinu.
Leiðbeinendur:Hulda Jónsdóttir, Upplýsinga- og skjalastjóri
Hvar og hvenær: 4.nóvember 12:30-13:00