Lærðu á símann – snjalltækjanámskeið

Þessu námskeiði er ætlað að auka þekkingu og þor fólks í notkun nútíma tæknilausna.

Lögð verður áhersla á örugga notkun snjalltækja (síma og spjaldtölva), bæði til gagns og gamans.

Leiðbeinandi: Snæbjörn Sigurðarson, en hann hefur ríflega 20 ára reynslu af tæknikennslu 

Hvar og hvenær:

  1. okt – Sauðárkrókur, kl. 16.30-18.30
  2. okt – Skagaströnd, kl. 16.30-18.30
  3. okt – Blönduós, kl. 16.30-18.30
  4. okt – Hvammstangi, kl. 16.30-18.30

Verð: 26.900.kr*

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi