Líðan aldraðra

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Inga Dagný Eydal, hjúkrunarfræðingurflytur erindi um líðan aldraðra með áherslu á einmanaleika og  þunglyndiFjallað verður um hvernig þessir þættir birtast í daglegu lífihvaða áhrif þeir hafa á heilsu og lífsgæðiog hvaða bjargráð geta stutt við betri líðanFyrirlesturinn byggir á reynslu úr heilbrigðisþjónustu og hagnýtum leiðum sem  nýtast bæði fagfólki og aðstandendum. 

 

Leiðbeinandi: Inga Dagný Eydal, hjúkrunarfræðingurhjáHeilsu– ogsálfræðiþjónustunni.

Fjarnámskeið

Dag og tímasetning: 19. febrúar Klukkan 12:00-13:00