Kaffi og súkkulaði pörun
Bragðlaukaveisla fyrir sælkera
Vala Stef frá Korg kaffibrennslu parar saman súkkulaði við hágæða kaffi.
Í þessari pörun verður farið yfir.
Hvernig kaffi og súkkulaði verður til.
Hvernig upplifum við bragð.
Passar súkkulaði og kaffi saman? Fjallað er um bragðupplifun og bragðskynjun.
Leiðbeinandi: Vala Stef
Verð: 19.900kr*
Staðarnámskeið
Hvammstangi 22. febrúar kl. 11:00-13:00
Blönduós 22. febrúar kl. 15:00-17:00
Skagaströnd 28. febrúar klukkan 11:30-13:00
Sauðárkrókur 1. mars 11:00-13:00
*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. (Athugið að þetta á við greiðandi félagsmenn í flestum tilfellum og hefur ekki áhrif á persónulegan námsstyrk félagsmanna) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi
