RAI Nursing Home

Resident Assessment Instrument (RAI), sem á íslensku hefur verið kallað „Raunverulegur aðbúnaður íbúa“, er yfirgripsmikið staðlað tæki til notkunar við klíníska vinnu. RAI mælitækið er hannað til notkunar fyrir fagfólk og hjúkrunarheimilumÞað gefur starfsfólki kost á  afla upplýsinga um íbúa heimilisinsgreina styrkleika þeirra, meta heilsufar og hjúkrunarþarfir og  heildarmynd af getu þeirra. RAI matstækið veitir góðar upplýsingar um ástand íbúans og kemur  góðum notum  við skipulagningu hjúkrunarskráningar með það í huga  efla lífsgæði íbúans eins og kostur er þrátt fyrir hugsanlegar takmarkanirÞá gefur RAI matstækið yfirlit yfir gæði hjúkrunar en gæðavísar gefa starfsfólki vísbendingar um það sem vel er gert og/eða það sem betur  fara. 

 

Leiðbeinandi: Jóhanna Kristjánsdóttir

Dag og tímasetning: 30. janúar kl. 09:30-12:00