Sigraðu streituna

Streita, kulnun eða sjúkleg streita. Þátttakendur fá verkfæri til að greina streitu og læra aðferðir henni til forvarnar og úrlausna. Kynnt verða ný hugtök úr streitufræðum eins og til að mynda daghvíld á vinnustað. Farið verður í viðurkenndar aðferðir sem stuðla að slökun á vinnutíma. 

Leiðbeinandi:Helga Hrönn Óladóttir, mannauðsfræðingur og streituráðgjafi. Heilsuvernd

Vefnámskeið

Hvar og hvenær: 12. mars klukkan 18:00

Verð: 23.900 kr

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. (Athugið að þetta á við greiðandi félagsmenn í flestum tilfellum og hefur ekki áhrif á persónulegan námsstyrk félagsmanna) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi