Uppskrift að glimrandi geðheilsu

Hvernig getum við með einföldum heilsuvenjum aukið gleði, minnkað streitu og kvíða og styrkt okkur andlega og líkamlega? 

Ragga fer yfir: 

  • Svefn, hreyfingu og styrk 
  • Mataræði og bætiefni 
  • Göngur og hugarfar 
  • Lífeðlisleg og sálfræðileg áhrif þessara venja 

Þetta er fyrirlestur sem gefur innsýn í hvernig þú getur dúndrað upp gleði og jákvæðni í daglegu lífi! 

Leiðbeinandi: Ragnhildur Þórðardóttir

Vefnámskeið

Hvar og hvenær: 

Verð: 12.900 kr*

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. (Athugið að þetta á við greiðandi félagsmenn í flestum tilfellum og hefur ekki áhrif á persónulegan námsstyrk félagsmanna) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi