Yoga- fyrir skynsegin

-Fullorðinsfræðsla fyrir fatlað fólk

Í tímanum verður farið yfir öndun og farið yfir stöður sem hægt er að gera  til að róa hugann og losa um spennu í líkamanum.

Dag og tímasetning:

16. janúar klukkan 17:00-18:00

Verð: 2000

Námskeiðið verður haldið að Borgarflöt 5

Kennari er Sigþrúður Harðardóttir