Samstarf við stéttarfélög haustið 2025
Það er ávallt skemmtileg stund þegar við kynnum framboð okkar frábæru samstarfsfélaga í byrjun annar. Námskeiðin hafa aldrei verið fleiri og/eða fjölbreyttari.
Það er ávallt skemmtileg stund þegar við kynnum framboð okkar frábæru samstarfsfélaga í byrjun annar. Námskeiðin hafa aldrei verið fleiri og/eða fjölbreyttari.
Eva Dögg Bergþórsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri til Farskólans og erum við í Farskólanum afskaplega spennt að fá hana Evu Dögg í hópinn.
Farskólinn leitar að öflugum og jákvæðum einstakling/einstaklingum til að takast á við lifandi og fjölbreytt starf verkefnastjóra í símenntun. Náin og þétt teymisvinna starfsfólks er ríkjandi í verkefnum Farskólans. Til greina kemur að ráða í fleiri en eina stöðu og starfshlutall og vinnutími getur verið umsemjanlegur
Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra í samstarfi við ERASMUS+, styrkjaáætlun ESB, mun fara í ferð til Finnlands- HAME region dagana 31.mars- 4.apríl n.k. með allt að 20 þátttakendur.
Það er ávallt skemmtileg stund þegar við kynnum framboð okkar frábæru samstarfsfélaga í byrjun annar. Námskeiðin hafa aldrei verið fleiri og/eða fjölbreyttari.
6.des 17:00 – 19:00 Hvammstanga 7.des 12:00 – 14:00 Blönduós 7.des 16:00 – 18:00 Skagaströnd 8.des 19:30 – 21:30 Sauðárkrókur
24.nóv - Hvammstangi kl. 17.00-21.00 25.nóv - Blönduós kl. 17.00-21.00 26.nóv - Skagaströnd kl. 17.00-21.00 27.nóv - Sauðárkrókur kl. 17.00-21.00
24. og 26. nóvember kl 17:00-20:00