Samstarf við stéttarfélög haustið 2025
Það er ávallt skemmtileg stund þegar við kynnum framboð okkar frábæru samstarfsfélaga í byrjun annar. Námskeiðin hafa aldrei verið fleiri og/eða fjölbreyttari.
Það er ávallt skemmtileg stund þegar við kynnum framboð okkar frábæru samstarfsfélaga í byrjun annar. Námskeiðin hafa aldrei verið fleiri og/eða fjölbreyttari.
Eva Dögg Bergþórsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri til Farskólans og erum við í Farskólanum afskaplega spennt að fá hana Evu Dögg í hópinn.
Farskólinn leitar að öflugum og jákvæðum einstakling/einstaklingum til að takast á við lifandi og fjölbreytt starf verkefnastjóra í símenntun. Náin og þétt teymisvinna starfsfólks er ríkjandi í verkefnum Farskólans. Til greina kemur að ráða í fleiri en eina stöðu og starfshlutall og vinnutími getur verið umsemjanlegur
Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra í samstarfi við ERASMUS+, styrkjaáætlun ESB, mun fara í ferð til Finnlands- HAME region dagana 31.mars- 4.apríl n.k. með allt að 20 þátttakendur.
Vefnámskeið Hefst 11. febrúar
Það er ávallt skemmtileg stund þegar við kynnum framboð okkar frábæru samstarfsfélaga í byrjun annar. Námskeiðin hafa aldrei verið fleiri og/eða fjölbreyttari.
Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hefur fengið styrk úr ERASUS+, styrkjaáætlun ESB, til að fara í kynningarferð til Ítalíu á Terra madre matarhandverkssýninguna, með allt að 20 bændur/smáframleiðendur.
Árið 2013 hófst farsælt samstarf Farskólans og stéttarfélaga á Norðurlandi vestra um fræðslu fyrir félagsmenn þeirra. Þetta samstarf hefur aukist og styrkst ár frá ári og sífellt fleiri félagsmenn nýta sér þetta og framboð og fjölbreytni námskeiða aldrei verið meiri en nú, enda 24 námskeið í boði sins og sjá má hér.