Farskólinn bíður í fyrsta sinn uppá Fagnám í umönnun fatlaðra
Markmið þessarar námsleiðar er að efla fagþekkingu og hæfni þátttakenda til að mæta fjölbreyttum þörfum fatlaðs fólks með það að leiðarljósi að bæta lífsgæði þeirra og stuðla að virkri þátttöku í samfélaginu.
