Jólakveðja frá Farskólanum

Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra óskar Norðlendingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Við þökkum ykkur samstarfið á árinu sem er að líða og við hlökkum til að hitta bæði gamla og nýja nemendur á nýju námskeiðsári. Njótið jólanna með ykkar besta fólki.