Uppleið – nám byggt á hugrænni atferlismeðferð

Námsleiðin Uppleið er nám byggt á hugrænni atferlismeðferð og lýsir námi á 2. þrepi hæfniramma um íslenskt menntakerfi og skiptist í 5 námsþætti. Náminu er ætlað að ná til þeirra einstaklinga innan markhóps framhaldsfræðslu sem síst afla sér menntunar og greiða leið þeirra til áframhaldandi náms og virkni með hvatningu og sjálfstyrkingu að leiðarljósi. Sjá nánar.

Continue ReadingUppleið – nám byggt á hugrænni atferlismeðferð

Allt komið

Ekkert meira efni til