Kleinu-og soðiðbrauðssteiking

Kleinugerð er aldagömul aðferð við að steikja í feiti, og er því miður að týnast með nýjum kynslóðum. Nemendur læra að móta, snúa og steikja kleinur að þjóðlegum sið og gera soðbrauð.

Leiðbeinandi: Ásta Búadóttir, kennari og matreiðslumeistari

Hvar og hvenær: 2.des Hvammstanga – 17:00-20:00

Verð: 23.900 kr*

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi