HSN – Qlik – fjárhagsmælaborð

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN). 

Á þessu námskeiði eru mælaborð fjárhags-appsins skoðuð. Mælaborðin innihalda áætlanir og rauntölur úr bókhaldskerfinu. Upplýsingar um launakostnað, stöðugildi og starfsstéttir eru einnig skoðuð. Leiðbeinandi skoðar ýmis sýnisdæmi með þátttakendum. 

Leiðbeinandi:Kristín Birgisdóttir frá Peizer 

Hvar og hvenær: 11. nóv – 12:00-13:00 – Vefnámskeið