Þetta námskeið er aðeins ætlað vaktasmiðum Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Farið verður í ýmis atriði varðandi vinnu og vinnustund. Unnið verður með raungögn og er námskeiðið sérsniðið að þörfum HSN.
Leiðbeinandi: Sérfræðingar frá Advania
Hvar og hvenær:
Vaktasmiðir – 10. sep – 14.00-16.00 – Fjarnámskeið
Eftirfylgninámskeið – 08. okt – 14.00-16.00 – Vefnámskeið