-Fyrir fólk með fötlun
Jólafernan er námskeið í 4 hlutum. Fjórði hlutinn er útskurður og steiking á laufabrauði. Hægt er að skrá sig á einn eða alla viðburðina.
Dag og tímasetning:
9. desember-Laufabrauð
Verð: 3000 kr
Kennt í Farskólanum og hefst klukkan 17:00
Kennari er Ásta Búadóttir ásamt starfsfólki Farskólans
