Jerky (þurrkað og grafið kjöt).

Lýsing: Farið verður í gegnum ferlið við það að þurrka og grafa kjöt. Einnig verður leiðbeint um gerð „Jerky“. Þátttakendur taka afurðirnar með sér af námskeiðinu og fullvinna heima.

Hvar og hvenær:

15.mars í Vörusmiðjunni á Skagaströnd

Fjöldi: 8 þátttakendur

Lengd: 4 klst

Verð: 21.900 (Ath. Þátttakendur taka afurðir með sér heim)

Stétt greiða: 18.900

Þátttakendur greiða: 3.000

Leiðbeinandi: Páll Friðriksson

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. (Athugið að þetta á við greiðandi félagsmenn í flestum tilfellum og hefur ekki áhrif á persónulegan námsstyrk félagsmanna) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi