Vefnámskeiðin ganga vel – þátttaka er góð og námskeiðum fjölgað
Grunnskólakennarar í Varmahlíð á fyrirlestri um ,,Að setja sér mörk". Tæknin þjónar okkur vel á þessum tímum og er komin til að vera.Vefnámskeiðin sem Farskólinn hefur boðið upp á í samstarfi við SÍMEY, SSNV og stéttarfélögin hafa gengið vel. Framundan eru fyrirlestrar um kvíða barna og unglinga, að rækta sitt…