Read more about the article Vefnámskeiðin ganga vel – þátttaka er góð og námskeiðum fjölgað
Hópurinnn í Varmahlíð. Hann veitti leyfi fyrir myndatökunni.

Vefnámskeiðin ganga vel – þátttaka er góð og námskeiðum fjölgað

Grunnskólakennarar í Varmahlíð á fyrirlestri um ,,Að setja sér mörk". Tæknin þjónar okkur vel á þessum tímum og er komin til að vera.Vefnámskeiðin sem Farskólinn hefur boðið upp á í samstarfi við SÍMEY, SSNV og stéttarfélögin hafa gengið vel. Framundan eru fyrirlestrar um kvíða barna og unglinga, að rækta sitt…

Continue ReadingVefnámskeiðin ganga vel – þátttaka er góð og námskeiðum fjölgað

Ný vefnámskeið hjá Farskólanum – þátttakendur þurfa ekki að greiða fyrir að taka þátt

Farsælt samstarf Farskólans, SSNV, stéttarfélaga og SÍMEY heldur áfram. Við í Farskólanum höldum ótrauð áfram að bjóða upp á fyrirlestra á þessum skrýtnu tímum sem við lifum. Í boði eru fimm ný námskeið: Jákvæð andleg orka á tímum óvissu Kvíði barna og unglinga á tímum Covid Ræktaðu þitt eigið grænmeti…

Continue ReadingNý vefnámskeið hjá Farskólanum – þátttakendur þurfa ekki að greiða fyrir að taka þátt

Allt komið

Ekkert meira efni til