Eldað í Airfryer

Vin­sæl­asta eld­hús­tækið þessi dagana er án efa Air-Fryer. 

Þegar Ásta Búadóttir leiðbeinandinn á þessu námskeiðið keypti Air-­fryer var ekki aftur snúið. Hún dásamar hann alla dag og notar til elda, baka og hita. Airfryer er einfaldur í notkun sem gerir eldamennskuna einkar einfalda. Rétta orðir yfir air-fryer er allsherjargræja, með heilsusamlegri eldamennsku,  færri hitaeiningum, tímasparnaði og fjölbreytni. 

Það sem farið verður er m.a.:  Steikja fisk, purusteik, nautahakk, kartöflur ásamt bakstri s.s. marens, svampbotnar og formkökur. 

Þátttakendur eru hvattir til að taka Airfryerinn sinn með á námskeiðið!

Leiðbeinandi: Ásta Búadóttir, kennari og matreiðslumeistari

Hvar og hvenær: 

16.sept Blönduósi 17:00-20:00
17.sept Skagaströnd 17:00-20:00
18.sept Sauðárkróki 17:00-20:00
19.sept Hvammstanga 17:00-20:00

Verð: 23.900 kr*

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi