Pylsur, pulsur, pölser.

Lýsing: Á þessu námskeiði læra þátttakendur að búa til nokkrar mismunandi pylsugerðir, allt frá handhrærðum pylsum til farspylsa, bæði reyktar og ferskar. S.s. Bradwurst, Medister og Ostapylsur. Þátttakendur hafa afurðir eigin vinnu með sér heim að námskeiði loknu.

Hvar og hvenær: Laugadagur 4.desember. 9:00-17:00. Vörusmiðja BioPol, Skagaströnd

Fjöldi: 6 þátttakendur

Lengd: 8 klst

Verð: 22.900.* (Ath. Þátttakendur hafa afurðir eigin vinnu með sér heim að námskeiði loknu)

Leiðbeinandi: Sigfríður Halldórsdóttir

*ATH: Félagsmenn í Öldunni og Samstöðu og aðrir þeir sem eiga rétt í starfsmenntasjóðunum Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt greiða einungis 10% af verði námskeiðsins. Niðurgreiðsla getur þó ekki numið hærri upphæð en samanlagt 130.000.kr. á önn.