Pylsur, pulsur, pölser.

Á þessu námskeiði læra þátttakendur að búa til nokkrar mismunandi pylsugerðir, allt frá handhrærðum pylsum til farspylsa, bæði reyktar og ferskar. S.s. Bradwurst, Medister og Ostapylsur. Þátttakendur hafa afurðir eigin vinnu með sér heim að námskeiði loknu.

ATH: Á myndinni hér til hliðar má sjá afurðir síðasta námskeiðs sem hver þátttakandi tók með sér heim.

Hvar og hvenær: 4.maí. 9:00-17:00 í Vörusmiðjunni á Skagaströnd

Fjöldi: 6 þátttakendur

Lengd: 8 klst

Verð: 34.900.* (Ath. Þátttakendur hafa afurðir eigin vinnu með sér heim að námskeiði loknu)

Leiðbeinandi: Sigfríður Halldórsdóttir, kjötiðnaðarmeistari

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi