HSN – Krefjandi samskipti

Þetta námskeið er ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Veflæg vinnustofa fyrir ritara hjá HSN um mörk í samskiptum, krefjandi samtöl og samskipti, ekki síst í síma.

Vinnustofan verður góð blanda af fyrirlestri, einstaklingsvinnu, hópavinnu og umræðum.
Þannig er lögð rík áhersla á þátttöku og virkni með það fyrir augum að þátttakendur vinni að því að skilgreina áskoranirnar og svo sínar leiðir og lausnir til að vinna að aðgerðaplani, verklagi eða markmiðum fyrir sig og vinnustaðinn.

Leiðbeinandi: Sigrún Ólafsdóttir ráðgjafi og markþjálfi hjá Mögnum.

Hvar og hvenær: 18. apríl. kl. 13-15