Betri nýting á folalda og hrossakjöti

Á námskeiðinu verður farið yfir meðferð og eldun á folalda oghrossakjöti. Farið verður yfir þá mörgu mismunandi möguleika sem þetta frábæra, en vannýtta hráefni, býður upp á. Þátttakendur elda sjálfir nokkra rétti undir handleiðslu Þórhildar. Að lokum munu þátttakendur snæða afraksturinn saman. Námskeiðið er ætlað öllum áhugamönnum um matseld.

Leiðbeinandi: Þórhildur M. Jónsdóttir. 

Fjöldi: 6 þátttakendur

Lengd: 4 klst.

Hvar og hvenær: Haldið á vorönn 2020. Verið að vinna í að finna nýja dagsetningu.

Verð: 10.900 kr.

Önnur námskeið