Hrossakjöt – matur fyrir konunga

Lýsing: Á þessu námskeiði er farið yfir mögulega nýtingu á þessu ódýra og vanmetna hráefni. Saltað, reykt, sperðlar, bjúgu, grafið og dýrindis steikur er það sem m.a. verður farið yfir.

ATH: Á myndinni hér til hliðar má sjá afurðir síðasta námskeiðs sem hver þátttakandi tók með sér heim.

Hvar og hvenær:  16.mars. 9:00-17:00. í Vörusmiðjunni á Skagaströnd

Fjöldi: 8 þátttakendur

Lengd: 8 klst

Verð: 27.900. (Ath. Þátttakendur taka afurðir eigin vinnu með sér heim)

Stétt greiða: 21.900

Þátttakendur greiða: 6000

Leiðbeinandi:  Sigfríður Halldórsdóttir, kjötiðnaðarmeistari

*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. (Athugið að þetta á við greiðandi félagsmenn í flestum tilfellum og hefur ekki áhrif á persónulegan námsstyrk félagsmanna) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi