Sjálfsmatsskýrsla vegna ársins 2023 er komin á heimasíðuna
Sjálfsmatsskýrsla vegna ársins 2023 er komin á heimasíðuna. Niðurstöður eru almennt jákvæðar.
Sjálfsmatsskýrsla vegna ársins 2023 er komin á heimasíðuna. Niðurstöður eru almennt jákvæðar.
Í boði eru íslenska 1 - 3 á helstu þéttbýlisstöðum á Norðurlandi vestra; Hvammstanga, Blönduósi og á Sauðárkróki. Courses in Icelandic 1 - 3 in Hvammstangi, Blönduós and Sauðárkrókur.
Bestu jóla- og nýárskveðjur frá Farskólanum - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra. Hittumst heil á nýju ári ... nýju námskeiðsári.
Frá árinu 2002 hefur Farskólinn ásamt sveitarfélögum á Norðurlandi vestra veitt háskólum á Íslandi þjónustu í formi aðstöðu fyrir fjarnemendur til náms og prófatöku. Frá þeim tíma hafa verið starfrækt námsver og námsstofur á fjórum stöðum á Norðurlandi vestra.
Pétur Erlingsson, sem fæddur er í Vestmannaeyjum, hætti í skóla 15 ára gamall og fór á sjóinn. Hann fór aftur i skóla haustið 2021 og er enn í námi. Það er aldrei of seint að byrja að læra. Sjá nánar:
Starfsfólk Farskólans er í námsverunum á Norðurlandi vestra vikuna 13. - 17. nóvember. Það eru allir velkomnir í afmæliskaffi og spjall.
Farskólinn sótti um styrk í Erasmus+ áætlunina til að heimsækja matarhandverksskólann Eldrimner í Svíþjóð og kynna sér námskeið í matarhandverki.
Farskólinn leggur áherslu á vottaðar námsleiðir Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Tvær námsleiðir eru þegar farnar af stað í haust og sú þriðja í pípunum.
Íslenska 1 er fyrir algjöra byrjendur í íslensku. Kennt tvö kvöld í viku á haustönn 2025 This seminar is for beginners and those who speak little or no Icelandic and want to learn more. Will be taught two nights a week in autumn 2025. Please sign up and we will contact you when we a ready to start.
Íslenska 4 er fyrir þá sem hafa lokið fyrri námskeiðum eða tala og skilja nokkra íslensku. For those who have finished Icelandic as a second language 3 and/or have strong understanding and knowledge of the Icelandic language. Will be taught two nights a week in autumn 2025. Please sign up so that we can keep you informed and when we are ready to start you decide if you join or not.