Lýsing: Kenndar grunnaðferðir við hrápylsugerð og útbúnar nokkrar tegundir af hrápylsum, sem þátttakendur hafa með sér heim til fullverkunnar.
Hvar og hvenær: 9.mars – 9:00-16:00. í Vörusmiðjunni á Skagaströnd
Fjöldi: 6 þátttakendur
Lengd: 7 klst
Verð: 36.900. kr
Stétt greiða: 25.900
Þátttakendur greiða: 9000
Leiðbeinandi: Sigfríður Halldórsdóttir, kjötiðnaðameistari
*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. (Athugið að þetta á við greiðandi félagsmenn í flestum tilfellum og hefur ekki áhrif á persónulegan námsstyrk félagsmanna) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi