Read more about the article Fréttir af starfinu
Kristinn R. Ólafsson í síðustu kennslustund spænskunnar vorið 2021.

Fréttir af starfinu

Þrátt fyrir heimsfaraldur Covit - 19 þá reynir starfsfólk Farskólans að halda dagskránni gangandi. Nánast flest styttri námskeið hafa verið flutt á netið og gengur það vel. Í gangi eru tvö stór námskeið eða vottaðar námsleiðir FA; Nám- og þjálfun í almennum bóklegum greinum og Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú. Tveimur spænskunámskeiðum…

Continue ReadingFréttir af starfinu

Jólakveðjur frá Farskólanum

Við í Farskólanum óskum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi nýs árs, með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Árið hefur verið í meira lagi óvenjulegt fyrir fræðslu- og símenntunarmiðstöð, eins og Farskólann. Þrátt fyrir það hefur okkur tekist að skipuleggja og halda utan um námskeið af…

Continue ReadingJólakveðjur frá Farskólanum
Read more about the article Námskeið haustsins farin að tínast inn á heimasíðuna
Myndin er tekin á Hvammstanga í marsbyrjun þegar Sýrlendingar luku námskeiðinu ,,Að lesa og skrifa á íslensku". Sigrún Þórisdóttir, kennari, er lengst til vinstri.

Námskeið haustsins farin að tínast inn á heimasíðuna

Nám og þjálfu í almennum bóklegum greinum fer af stað í september. Smátt og smátt er starfið í Farskólanum að færast í eðlilegt horf. Í samkomubanninu hafði Farskólinn, ásamt góðum nágrönnum okkar hjá SÍMEY,  frumkvæði að og skipulagði samtals 10 námskeið sem öll voru haldin á vefnum. Sum voru haldin…

Continue ReadingNámskeið haustsins farin að tínast inn á heimasíðuna
Read more about the article Vefnámskeiðin ganga vel – þátttaka er góð og námskeiðum fjölgað
Hópurinnn í Varmahlíð. Hann veitti leyfi fyrir myndatökunni.

Vefnámskeiðin ganga vel – þátttaka er góð og námskeiðum fjölgað

Grunnskólakennarar í Varmahlíð á fyrirlestri um ,,Að setja sér mörk". Tæknin þjónar okkur vel á þessum tímum og er komin til að vera.Vefnámskeiðin sem Farskólinn hefur boðið upp á í samstarfi við SÍMEY, SSNV og stéttarfélögin hafa gengið vel. Framundan eru fyrirlestrar um kvíða barna og unglinga, að rækta sitt…

Continue ReadingVefnámskeiðin ganga vel – þátttaka er góð og námskeiðum fjölgað

Allt komið

Ekkert meira efni til