Kynningarfundur í Farskólanum um Háskólabrú Keilis

Keilir verður með opinn kynningarfund í Farskólanum, Faxatorgi á Sauðárkróki, um fjarnám Háskólabrúar og Háskólabrú með vinnu, þriðjudaginn 28. október kl. 19:00. Allir velkomnir. Það verður hægt að bjóða upp á fjarfund. Opnið fréttina til að lesa...

Námskeið

Háskólablaðið 2014

Námsvísirinn

Kvasir