Stefnumót við ráðgjafa – Náms- og starfsráðgjöf fyrir starfsfólk HSN á Blönduósi og Sauðárkróki og HVE á Hvammstanga
Áhersla verður lögð á að bjóða náms- og starfsráðgjöf til þeirra sem eru meðlimir í stéttarfélögunum Öldunni á Blönduósi og Samstöðu á Sauðárkróki.