Fréttir úr starfinu – Háskólapróf – raunfærnimat
Þessa dagana mæta háskólanemendur í námsverin á Norðurlandi vestra til að taka sín próf. Raunfærnimat fyrir starfsfólk sundlauga og íþróttahúsa er framundan í Húnavatnssýslum. Verkefninu er lokið í Skagafirði.