Read more about the article Fyrsta námskeiði vetrarins lokið
RemasterDirector_V0

Fyrsta námskeiði vetrarins lokið

Þá er fyrsta námskeiði vetrarins lokið:) Námskeið í ostagerð sem fram fór helgina 3-4.september og ansi hreint glaðleg andlit í lok námskeiðs. Allir þátttakendur fóru heim með salatost, havarti, hvítmygluost, mysukaramellu, mysubrjóstsykur, ricotta og ostakúlur. Svo fengu þau í nesti gerla og hleypi til að æfa sig áfram heima.

Continue ReadingFyrsta námskeiði vetrarins lokið

Námskeið í vinnslu matvæla.

Nú fimmta haustið í röð þá bjóðum við í frábæru samstarfi við Vörusmiðjuna á Skagaströnd og SSNV uppá okkar vinsælu og sérstaklega skemmtilegu námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á matarhandverki. Framboðið hefur aldrei verið meira og að þessu sinni eru tuttugu námskeið á dagskrá. Hlökkum til að sjá ykkur í vetur. Starfsfólk Farskólans

Continue ReadingNámskeið í vinnslu matvæla.

Allt komið

Ekkert meira efni til