Hvað veistu um raunfærnimat?
Námsvísir Farskólans er á leiðinni. Hann kemur í hús í næstu viku. Þar verða námsleiðir framhaldsfræðslunnar auglýstar ásamt raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf. Einnig námskeið í íslensku og fyrir fólk úti í atvinnulífinu, sem og aðra áhugasama. Hér má sjá pistil framkvæmdarstjóra.